Litríkasti viðburður ársins snýr aftur í sumar!

10. júní 2023 í Laugardal

Hvað er
Color Run?

Hlauptu og skemmtu þér í gegnum 5km langra litapúðurssprengju! The Color Run er ekkert venjulegt hlaup heldur litrík skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.

Eitt er víst. Þú byrjar hlaupið í hvítu og endar í öllum regnbogans litum!

Svona fer hlaupið fram

Sem litahlaupari í The Color Run verður þú, ásamt þúsundum annarra þátttakenda, lituð/aður frá toppi til táar við hvern kílómetra sem þú klárar. Í hverju litahliði verður tekið á móti þér með tónlist, skemmtun og nýjum lit.

Þetta snýst ekki um að klára hlaupið á sem skemmstum tíma heldur að hafa gaman og njóta þess að taka þátt. Það mun enginn vinna hlaupið því það er engin tímataka. Þvert á móti hvetjum við alla til að taka sér tíma í að fara í gegnum alla litabrautina og njóta upplifunarinnar.

Run wild

Love wild

Stay wild

Ertu tilbúin/n?

Bókaðu núna

Viltu fá öll tilboð og fréttir beint í innhólfið?
Skráðu þig á póstlistann